Gæsahópar
Gæsahópar
Gæsahópar
Gæsahópar
Gæsahópar
Gæsahópar

Gæsahópar

Almennt verð 75.000 kr.

Gæsahópur  - 2 klst.

Gæsahópurinn kemur saman þar sem gæsin mun bregða sér í hlutverk módels. Hópurinn hitar upp með því að gera teikniæfingar með blýanti - eitthvað sem allir geta gert. Hópurinn velur uppstillingu sem þeim lýst best á og gæsin situr fyrir í stutta stund. Þátttakendur eru hvattir til þess að teikna skemmtilegar, hjartnæmar eða fyndnar minningar sem þau tengja við gæsina, það geta verið hlutir eins og sameiginlegur skóli, vídjóleiga sem var hangið í eða stjörnusnakkpoki! Það má allt.

Þátttakendum er velkomið að koma með léttar veitingar og vín sem þeir geta notið á meðan þeir mála.

Þegar allir hafa lokið við að mála, sest hópurinn saman og heldur örstutta myndlistasýningu þar sem farið er yfir öll málverkin. Dagurinn endar oftast með fyndnum samtölum og fallegum stundum.

Komdu og njóttu skapandi og gleðilegs dags með okkur!

 

Sendu tölvupóst á heiddis@heiddis.com fyrir bókanir.


 

 

 


Deila þessari vöru


Tengdar vörur