FAQ

SELJIÐ ÞIÐ TEIKNINGARNAR Í RAMMA?

Allar teikningar eru seldar án ramma úr netverslun. Teikningunum er pakkað inn í pappahólk fyrir sendingu til að verja þær fyrir skemmdum. Flest verk Heiðdísar koma í stöðluðum rammastærðum; A3 / 40 x 50 / 50 x 50 / 50 x 70 / 70 x 100 cm.