Fjölmiðlaumfjöllun

Það er alltaf ánægjulegt að sjá umfjöllun um verk Heiðdísar í tímaritum, blaðaumfjöllunum eða bloggsíðum.

Ekki hika við að hafa samband með tölvupósti á netfangið heiddis@heiddis.com til að nálgast ljósmyndir í hárri upplausn. 

Myndir af verkum Heiðdísar og öðrum vörum hennar verða alltaf að vera merktar henni (Heiðdís Helgadóttir) eða með vísun í heimasíðuna www.heiddis.com.