SKAPANDI STUND (2.klst)
HVERNIG VIRKAR ÞETTA?
Þú velur dagsetningu sem hentar þér. Ef þú ætlar þér að gefa SKAPANDI STUND í gjöf þá er velkomið að koma til okkar að sækja gjafabréfið eða fá það sent rafrænt.
Ekki er hægt að kaupa gjafabréf án þess að velja dagsetningu þar sem um ákveðinn tímaramma er að ræða.
UMSJÓNARMANNESKJA
Heiðdís Helgadóttir er starfandi listamaður, hönnuður og arkitekt. Hún lærði listfræði við Háskóla Íslands og lauk í beinu framhaldi Arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Heiðdís stofnaði sitt eigið fyrirtæki í kringum hönnun sína árið 2012 og hefur starfað við eigin list síðan. Verslun og vinnustofa Heiðdísar er staðsett á Norðurbakka 1 í Hafnarfirði. Sjá meira inni á www.heiddis.com
EFNI
Allt efni innifalið, málning, litir, penslar, pappír, svunta, og allt tilheyrandi. Vilji þátttakendur mála á striga verða þeir að útvega það sjálfir.
Velkomið að koma með mat og drykk, áfengan eða ekki, hollan eða óhollan!
VERÐ
6.500.- fyrir 2.klst.
STAÐSETNING
Stúdíó Heiðdísar - Norðurbakki 1 (við hliðin á Brikk)