SKAPANDI MORGNAR // 8 vikna námskeið // lau kl.10:30

SKAPANDI MORGNAR // 8 vikna námskeið // lau kl.10:30

Almennt verð 18.000 kr.

Kennari Aþena Arna Ágústsdóttir.

15.apríl - 3.júní

Skapandi morgnar eru hugsaðir fyrir yngstu kynslóðina. Helsta markmið Listasmáskólans er að skapa öruggt og notalegt umhverfi fyrir börn til þess að skapa. Kennari mun kynna ýmis skapandi verkefni í bland við skemmtilega leiki. 

 

EFNI
Allt efni innifalið, málning, litir, penslar, pappír, svunta, og allt tilheyrandi.

HÁMARKSFJÖLDI NEMENDA

7

FJÖLDI KENNSLUSTUNDA

12

FYRIR HVAÐA ALDUR ER ÞETTA NÁMSKEIÐ?

Börn fædd 2017 - 2019

HVER ÆTTI AÐ TAKA ÞETTA NÁMSKEIÐ?

  • Öll börn sem hafa áhuga á að skapa/mála eða bara búa til eitthvað með höndunum.

 

VERÐ

kr. 18.000 (8 skipti)

STAÐSETNING

Stúdíó Heiðdísar - Norðurbakki 1 (við hliðin á Brikk)


Deila þessari vöru


Tengdar vörur