Mála & skála - upplýsingar
Mála & skála - upplýsingar

Mála & skála - upplýsingar

Almennt verð 0 kr.

Allar helstu upplýsingar má finna á mynd í  viðhengi. Frekari fyrirspurnir og bókanir má senda á heiddis@heiddis.com


KENNARI

Heiðdís Helgadóttir er starfandi listamaður, hönnuður. Hún lærði listfræði við Háskóla Íslands og lauk í beinu framhaldi Arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Heiðdís stofnaði sitt eigið fyrirtæki í kringum hönnun sína árið 2012 og hefur starfað við eigin list síðan og stækkar áhugi hennar á teikningu og hönnun dag frá degi. Sjá meira inni á www.heiddis.com

 

STAÐSETNING

Stúdíó Heiðdísar - Norðurbakki 1 (við hliðin á Brikk)


Deila þessari vöru


Tengdar vörur