
MYNDLIST / TEIKNING / SKÖPUN H.06 - 8.-10. bekkur haust 2020 fimmtudaga 16:00-17:30
Almennt verð
32.500 kr.
MYNDLIST/TEIKNING/SKÖPUN
Haustönn 2020
Kennsla hefst 22. september
Kennt í 8 vikur
Kennari - Heiðdís Helgadóttir teiknari/hönnuður
Aðstoðarkennari - Aþena Arna
Staðsetning - Norðurbakki 1 Hafnarfirði
Fimmtudaga 16:00 - 17:30
Markmið námskeiðsins er fyrst og fremst að skapa saman og hafa gaman! Námskeiðið byggist upp á ákveðnum fastmótuðum verkefnum sem lögð eru fyrir nemendur. Verkefnin taka hins vegar ávallt mið af nemendunum og samsetningu hvers námskeiðshóp fyrir sig – enda er það trú okkar og reynsla að nemendur blómstri mest þegar þeir fá svigrúm til að vinna að því sem þeir hafa ástríðu fyrir og veitir þeim útrás fyrir sköpunargleðina.