Dagatal 2021- Áfylling
Almennt verð
0 kr.
Hið árlega dagatal er afar vandað þetta árið þar sem hver og ein mynd hefur verið vatnslituð og teiknuð af mikilli ást og alúð.
Dagatalið er 14x14 cm, prentað á 320 gr offwhite Munken Polar pappír.
Vatnslituð teikning úr dagatalinu fylgir með hverju seldu eintaki í forsölu til 15.október.