
SKAPANDI MORGNAR // 8 vikna námskeið // lau kl.11:30
Almennt verð
18.000 kr.
Kennari Aþena Arna Ágústsdóttir.
15.apríl - 3.júní 2023
Skapandi morgnar eru hugsaðir fyrir yngstu kynslóðina. Helsta markmið Listasmáskólans er að skapa öruggt og notalegt umhverfi fyrir börn til þess að skapa. Kennari mun kynna ýmis skapandi verkefni í bland við skemmtilega leiki.
EFNI
Allt efni innifalið, málning, litir, penslar, pappír, svunta, og allt tilheyrandi.
HÁMARKSFJÖLDI NEMENDA
7
FJÖLDI KENNSLUSTUNDA
12
FYRIR HVAÐA ALDUR ER ÞETTA NÁMSKEIÐ?
Börn fædd 2017 - 2019
HVER ÆTTI AÐ TAKA ÞETTA NÁMSKEIÐ?
- Öll börn sem hafa áhuga á að skapa/mála eða bara búa til eitthvað með höndunum.
VERÐ
kr. 18.000 (8 skipti)
STAÐSETNING
Stúdíó Heiðdísar - Norðurbakki 1 (við hliðin á Brikk)